Shih Tzu deild HRFÍ

Forsíğa
Home
Deildin
Club
Fréttir
News
Tegundin
The breed
Greinar
Articles
Sıningar
Shows
Gagnagrunnur
Database
Myndasafn
Gallery
Tilkynningar
Message board

Hvağ er Opiğ Sıning/What is an Unofficial Show.

 

Opnar sıningar eğa "Unoffical shows" eru mjög vinsælar erlendis en nıtt á nálinni hér á landi. Şær eru frábrugğnar sıningum HRFÍ af  şví ekki eru  gefin meistaraefni, meistarastig, eğa CACIB. Tegundaklúbbar halda yfirleitt slíkar sıningar.
Á opnum sıningum dæma yfirleitt reyndir ræktendur eğa ağrir sem hafa mikla şekkingu á tegundinni. Á opnu Shih Tzu sıningunni 3.6.2010 var dómarinn okkar meğ full dómararéttindi og hefur dæmt Shih Tzu víğa um heiminn og er mikil áhugamanneskja um tegundina. Dómarinn skoğar hundinn samkvæmt ræktunarmarkmiği tegundarinnar líkt og á öğrum sıningum. Oft eru skriflegar umsagnir og einkunnir gefnar, og alltaf er rağağ í sæti.

Reglurnar á opnum sıningum eru rımri, sem gefa sıningarhöldurum meira svigrúm hvağ skipulag varğar. Şess vegna er hægt ağ hafa t.d. sérstaka flokka fyrir klippta hunda líkt og Freestyle flokkinn á fyrstu opnu sıningu Shih Tzu deildar. Şá keppa sama klipptir hundar og dómari skoğar m.a. byggingu og hreyfingu hundanna, gefur umsagnir og rağar í sæti.

Á opnu sıningu Shih Tzu deildar voru flokkarnir svohljóğandi:
Hvolpaflokkur (4-9 mánağa), Ungliğaflokkur (9-24 mánağa), Opinn flokkur (+24 mánağa), Freestyle flokkur (klipptir hundar) og Öldungaflokkur (+8ára). Besti hundur í ungliğa- og opnum flokki kepptu saman um besta rakka/tík tegundar. Síğan kepptu besti rakki og tík saman um besta hund tegundar. Bestu hundar tegundar, ş.á.m. úr hvolpaflokki, Freestyle og öldunga keppa síğan saman um besta hund sıningar.

Opnar sıningar hafa marga kosti. Hér fáum viğ tækifæri til şess ağ sına hundana okkar og şar sem ağ opin sıning er sett upp ağ mörgu leiti eins og meistarastigs sıning, er hún ein besta sıningarşjálfun sem viğ mögulega getum fengiğ. Viğ höfum fáar sıningar hérlendis miğağ viğ í hinum stóra heimi og er frábært tækifæri fyrir okkur ağ fá fleiri ræktunardóma á hundanna okkar, einnig á şá klipptu. Sem og auğvitağ ağal atriğiğ ağ hafa gaman af! Hver og einn hundur fær umsögn frá dómaranum, en şağ er einmitt svo mikilvægt varğandi ræktun ağ fá dóma frá mismunandi dómurum á hundanna okkar. Svo er rağağ í sæti.

Margir byrja á ağ sına hundanna sína á opnum sıningum şar sem andrúmsloftiğ er ekki eins spennuşrungiğ, og allt utanumhald minna í sniğum.

ABK.

What is an Unofficial Show?

Unofficial shows are quite popular  abroad, but are new here in Iceland.  They differ from the Icelandic Kennel Club shows (Official shows)as they they are not registered by the KC you cannot achieve CK‘s, CC‘s or CACIB‘s.  These shows are normally held by the Breed Clubs.  The Judges are often experienced breeders or others  who have good knowledge about the breed.

The Judge at the Shih Tzu Clubs Unofficial show was an official Judge with full rights to judge all breeds.  She has judged the Shih Tzu in different parts of the world and is very interested in the breed.  The judge examines the dog with regard to the breed standard just like other shows.  Critiques, as well as grades are often given and the dogs  are always placed.

Rules for Unofficial shows are broader and allow those holding the show more leverage with regards to the show setup.  Hence it is possible to have e.g. special groups for dogs who have been trimmed  similar to the Freestyle group in the Shih Tzu Clubs unofficial show.  The judge examins these dogs the same way as those in full coat.

The groups in the Shih Tzu Clubs unofficial show were as follows:

Puppy Class ( 4-9 months) Junior Class (9-24 months), Open Class (24 + months),  Freestyle Class (trimmed dogs) and Veteran Class (8+ years).  The best dogs in Junior and Open compete for Best Dog/Bitch in Breed.  Best in Show is a competition between Best in Breed, Best Puppy, Best Freestyle and Best Veteran.

Unofficial  shows have many advantages,  it gives us a chance to show our dogs and as they are set up in many ways like Official shows, it could be one of the best ways of ring training that we can get.  We have so few shows here in comparison with the rest of the world that it is also a great way of getting more critiques for our dogs,  also the trimmed dogs.  As well as just for the fun of it.  Getting a critique from as many judges as possible  is important for our breeding.  Then  they are placed.

Many start showing at Unofficial shows as the atmosphere is more relaxed and the overall management is less.

ABK

Şıtt af sk.Á döfinni
Events

Tenglar
Links

Spjalliğ
Forum

  

Höfundarréttur © 2024 öll notkun á efni vefsíğunnar er óheimil nema meğ skriflegu leyfi eigenda.